Þórarinn ræðir við Þórð Snæ Júlíusson um aðför Samherja gegn Helga Seljan og öðrum fjölmiðlum vegna umfjöllun um Namibíumálið svokallaða. Málið litaði umræður á Norrænu málþingi sem fór fram nýlega.
Linkur á málþingið: https://www.press.is/is/um-felagid/felagarnir/streymi-a-norraent-malthing-um-fjolmidlafrelsi-a-islandi
Efnisyfirlit:
00:00:00 Fjölmiðlar og lýðræði
00:05:15 Aðför Samherja að Helga Seljan
00:12:00 Verður reynsla Samherja öðrum fyrirtækjum víti til varnaðar?
00:18:20 Afhverju var ekki fjallað um þetta í kvöldfréttum RÚV?
00:21:00 Gaslýsing og lobbýismi
00:25:30 Smæð Íslands
00:31:40 Er þess virði að starfa í fjölmiðlum?
00:35:40 Spilling á Íslandi
00:47:40 Fjölmiðlafrelsi