Þórarinn ræðir við Andrés Magnússon um það hvort að frjálshyggja eigi erindi við íslensk stjórnmál og hvort að sú hugsjón muni koma til með að eiga upp á pallborðið í næstkomandi kosningum.
Efnisyfirlit:
00:00:00 Er einhver flokkur sem að frjálshyggjumenn geta sætt sig við í næstu kosningum?
00:11:00 Fjölmiðlastyrkur
00:21:00 Sjálfstæðislfokkurinn og kerfið
00:28:00 Samfylkingin
00:41:00 Hagsmunir, útgerðirnar og hrunið
00:52:30 Miðflokkurinn og sóttvarnir
01:05:50 Píratar
01:10:30 Framsókn
01:13:30 Flokkur fólksins eða Sósíalistaflokkurinn