
Sign up to save your podcasts
Or


2026: nýtt hlaupalífár og kósýmánuður ársins mættur! :)
Við ungbarna-hlaupa-foreldrarnir drógum fram hljóðnemana og fórum yfir hlaupatópíkin þessi misserin. Gamlárshlaupið, Nýárshlaup Ultraform, komand vetrarhlaup og vor-hlaupin auðvitað.
Þá dustuðum við rykið af sturluðum hlaupastaðreyndum og að lokum slógum við á þráðinn til Elísu Kristinsdóttur sem átti ótrúlegt hlaupaár, en hún er stödd í miðri æfingaferð á Tenerife, og gerði upp hlaupaárið sitt og komandi markmið.
Við verðum að viðurkenna að við værum ekkert á móti því að vera á Tene núna, enda sitjum við í Hlaupalíf með tebolla og ullarsokka að reyna halda okkur hita í þessum norðan garra!
Þátturinn er í boði Hreysti, Sportvörur og Optical Studio.
By Vilhjálmur Þór og Elín Edda5
33 ratings
2026: nýtt hlaupalífár og kósýmánuður ársins mættur! :)
Við ungbarna-hlaupa-foreldrarnir drógum fram hljóðnemana og fórum yfir hlaupatópíkin þessi misserin. Gamlárshlaupið, Nýárshlaup Ultraform, komand vetrarhlaup og vor-hlaupin auðvitað.
Þá dustuðum við rykið af sturluðum hlaupastaðreyndum og að lokum slógum við á þráðinn til Elísu Kristinsdóttur sem átti ótrúlegt hlaupaár, en hún er stödd í miðri æfingaferð á Tenerife, og gerði upp hlaupaárið sitt og komandi markmið.
Við verðum að viðurkenna að við værum ekkert á móti því að vera á Tene núna, enda sitjum við í Hlaupalíf með tebolla og ullarsokka að reyna halda okkur hita í þessum norðan garra!
Þátturinn er í boði Hreysti, Sportvörur og Optical Studio.

91 Listeners

14 Listeners

77 Listeners

31 Listeners

34 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

15 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

4 Listeners

29 Listeners

9 Listeners

1 Listeners