Spursmál

#76. - Hvítur reykur, sekt séra Friðriks og meint málþóf


Listen Later

Jón Magnús­son hæsta­rétt­ar­lögmaður hef­ur ásamt hópi fleiri manna sem kynnt­ust sr. Friðrik skoðað málið og þá hef­ur Morg­un­blaðið aflað gagna frá KFUM sem ekki hafa komið fyr­ir augu al­menn­ings áður.

Rætt er við Jón í lok þátt­ar­ins um þetta mál sem skók ís­lenskt sam­fé­lagið árið 2023 og varð meðal ann­ars til þess að KFUM bað fórn­ar­lömb sr. Friðriks af­sök­un­ar. Stytta af prest­in­um var sömu­leiðis felld af stalli í Lækj­ar­götu og bæj­ar­stjórn Akra­nes­kaupstaðar íhugaði að svipta hinn löngu látna klerk heiðurs­borg­ara­titli.

Í frétt­um vik­unn­ar ber páfa­kjöri í Róm afar hátt en sömu­leiðis átök­in sem nú eru far­in að taka á sig al­var­legri mynd en áður milli Pak­ist­an og Ind­lands. Til að ræða þessi mál og fleiri mæta þau Urður Örlygs­dótt­ir og Odd­ur Þórðar­son til leiks. Þau eru bæði frétta­menn á Rík­is­sjón­varp­inu.

Til þess að ræða stjórn­mála­ástandið leggja þær Sig­ríður Á. And­er­sen, þingmaður Miðflokks­ins, og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, orð í belg. Þar er af nægu að taka og ekki verður hjá því kom­ist að spyrja Hildi út í það hvort nýr formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, Guðrún Haf­steins­dótt­ir, hygg­ist skipta henni út sem þing­flokks­for­manni.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners