
Sign up to save your podcasts
Or
Margir gera sig líklega í baráttunni um valdastólana í sveitarstjórnum landsins. Nafn Katrínar Júlíusdóttur hefur verið nefnt í því sambandi. Hún mætir í Spursmál ásamt Björgu Magnúsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmanni Einars Þorsteinssonar, þáverandi borgarstjóra. Björg er nú gengin til liðs við Viðreisn og er fastlega orðuð við oddvitaembættið í þeim flokki á vettvangi borgarinnar.Þá verða Evrópumálin rædd en þau hafa fengið byr undir báða vængi í kjölfar landsþings Viðreisnar sem haldið var um liðna helgi. Þar flutti Guy Verhofstadt, fyrrverandi forsætisráðherra Hollands mergjaða ræðu og lýsti draumsýn um sameinað ríki Evrópu, heimsveldi eins og hann nefndi það. Þeim hugmyndum var tekið með dynjandi lófaklappi fundargesta. Til að ræða þessi mál mæta þeir Sverrir Páll Einarsson, forseti Uppreisnar, og Hjörtur J. Guðmundsson alþjóðastjórnmálafræðingur.
5
22 ratings
Margir gera sig líklega í baráttunni um valdastólana í sveitarstjórnum landsins. Nafn Katrínar Júlíusdóttur hefur verið nefnt í því sambandi. Hún mætir í Spursmál ásamt Björgu Magnúsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmanni Einars Þorsteinssonar, þáverandi borgarstjóra. Björg er nú gengin til liðs við Viðreisn og er fastlega orðuð við oddvitaembættið í þeim flokki á vettvangi borgarinnar.Þá verða Evrópumálin rædd en þau hafa fengið byr undir báða vængi í kjölfar landsþings Viðreisnar sem haldið var um liðna helgi. Þar flutti Guy Verhofstadt, fyrrverandi forsætisráðherra Hollands mergjaða ræðu og lýsti draumsýn um sameinað ríki Evrópu, heimsveldi eins og hann nefndi það. Þeim hugmyndum var tekið með dynjandi lófaklappi fundargesta. Til að ræða þessi mál mæta þeir Sverrir Páll Einarsson, forseti Uppreisnar, og Hjörtur J. Guðmundsson alþjóðastjórnmálafræðingur.
473 Listeners
149 Listeners
26 Listeners
28 Listeners
89 Listeners
24 Listeners
11 Listeners
7 Listeners
71 Listeners
29 Listeners
24 Listeners
19 Listeners
2 Listeners
34 Listeners
7 Listeners