Bílar, fólk og ferðir

#9 - Finnur Lúðvíksson


Listen Later

Gestur þáttarins er Finnur Lúðvíksson bílstjóri hjá ET.  Finnur er sennilega sá ökumaður sem hefur mesta reynslu hér á landi í stórflutningum ýmiskonar, bæði á þungum vélasamstæðum og spennum, auk húsflutninga og stórra vinnuvéla.  Í þessum þætti fáum við örstutta innsýn í hans daglegu störf.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bílar, fólk og ferðirBy Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings