
Sign up to save your podcasts
Or
Í þætti dagsins heyri ég í Kristni Kærnested og við tölum um ensku bikarkeppnirnar og landsliðsþjálfaramál Íslands í knattspyrnu. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er á línunni og við ræðum um íslenska landsliðið sem var að leika gegn Svíþjóð gær og svo um íslenska kvennahandboltann. Svanhvít er í spjalli um Bónusdeildina í körfubolta sem og um fréttir og slúður úr fótboltanum. Þá heyri ég í Halla í BK um stjóraskiptin hjá liðinu hans, Everton, og við tölum aðeins um handboltalandsliðið líka. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
4
55 ratings
Í þætti dagsins heyri ég í Kristni Kærnested og við tölum um ensku bikarkeppnirnar og landsliðsþjálfaramál Íslands í knattspyrnu. Einar Jónsson þjálfari Fram í handbolta er á línunni og við ræðum um íslenska landsliðið sem var að leika gegn Svíþjóð gær og svo um íslenska kvennahandboltann. Svanhvít er í spjalli um Bónusdeildina í körfubolta sem og um fréttir og slúður úr fótboltanum. Þá heyri ég í Halla í BK um stjóraskiptin hjá liðinu hans, Everton, og við tölum aðeins um handboltalandsliðið líka. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners