Víðsjá

Á hafi kyrrðarinnar, Cormac McCarthy, Barbara Hannigan


Listen Later

Bandaríski rithöfundurinn Cormac Mccarthy er allur. Tilkynnt var um andlát hans í gær. McCarthy var 89 ára og á hann að baki afskaplega farsælan feril sem skáldsagnahöfundur, einn þekktasti samtímahöfundur Bandaríkjanna. Meðal þekktustu verka hans eru Blood Meridian, The Road og hinn svokallaði landamæraþríleikur - All the pretty horses, The Crossing og Cities of the plain. Hann var alamerískur bókmenntarisi, líkt við Faulkner og Hemingway og það þarf að takast á um þá, eins og Einar Kári Jóhannsson bókmenntafræðingur og útgefandi segir okkur frá í þætti dagsins.
Myndlistarkonan Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson, sem sýnir um þessar mundir í Hafnarborg. hefur búið meirihluta ævi sinnar í Cleveland í Ohio. Hún kemur reglulega hingað til lands og tekur þá ljósmyndir sem hún vinnur síðan úr þegar heim er komið. Helsta viðfangsefni hennar er náttúra Íslands og sú sérstaka birta sem hér er að finna. Hún tengir viðfangsefni sitt þó ekki endilega við ræturnar eða þjóðernið, heldur vill hún miðla þeirra tilfinningu að vera manneskja í víðáttumikilli veröld. Við ræðum við Hildi og Aldísi Arnardóttur sýningarstjóra í þætti dagsins.
Við heyrum líka örsnöggt í kanadísku hljómsveitarstjóranum og söngkonunni Barböru Hannigan sem kemur fram á loka tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners