Mannlegi þátturinn

Á hlaupum og göngu með Arnari Péturssyni


Listen Later

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í þetta sinn var hlauparinn Arnar Pétursson. Arnar er margfaldur Íslandsmeistari í langhlaupum og höfundur Hlaupabókarinnar. Við ræddum við hann í fyrri hluta þáttarins um það að koma sér í gang að hlaupa og ganga og hreyfa sig. Arnar er mikill viskubrunnur þegar kemur að hlaupum og hreyfingu og hans reynsla sem afrekshlaupari og þjálfari nýtist vel þegar hann ráðleggur byrjendum jafnt sem lengra komnum á því sviði. Og í seinni hluta þáttarins svaraði Arnar spurningum sem hlustendur sendu inn í netfang þáttarins,[email protected]. Spurningarnar snéru meðal annars að hlaupahraða, göngutúrum, mismunandi brennslu, mataræði o.fl.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners