Mannlegi þátturinn

Að búa á Tene, snjómoksturvinkill og Björg lesandi


Listen Later

Þó margir Íslendingar fari til Tenerife á hverju ári og sumir láti sig jafnvel dreyma um að búa þar allan ársins hring þá eru nú fæstir sem láta verða af því en hjónin Anna Birna Sæmundsdóttir og Brynjólfur Gunnarsson létu slag standa og fluttu út árið 2019. Hún starfar sem nuddari, leiðsögumaður og fararstjóri og hann er sjómaður. Við hittum Önnu Birnu í íbúðinni þeirra á Adeje og spjölluðum við hana um lífið og tilveruna á Tenerife.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag eins og aðra mánudaga í vetur. Í dag bar Guðjón vinkilinn að snjómokstri, kurteisi og hláku.
Svo var það lesandi vikunnar, sem í þetta var Björg Árnadóttir, rithöfundur, ritlistarkennari og framkvæmdastjóri Stílvopnsins. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Hún talaði um eftirtaldar bækur og höfunda:
Dádýrið eftir Magda Szabó
Dyngjan eftir Sigrúnu Pálsdóttur
Merking eftir Fríðu Ísberg
Þetta rauða eftir Rögnu Sigurðardóttur
og Pál Ólafsson ljóðskáld.
Tónlist í þættinum í dag:
Blítt og létt / KK og Magnús Eiríksson (Oddgeir Kristjánsson og Árni úr Eyjum)
Sólbrúnir vangar / Sextett Ólafs Gauks (Oddgeir Kristjánsson og Ási í bæ)
Ship og hoj / Kvartett Reynis Sigurðssonar (Oddgeir Kristjánsson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners