Mannlegi þátturinn

Að eitra ekki, tilraunaverkefni í Breiðholti og Birgitta lesandinn


Listen Later

Við fengum í dag í þáttinn þær Jóhönnu Vilhjálmsdóttur og Önnu Maríu Björnsdóttur. Þær eru í forsvari fyrir hóp á facebook sem kallar sig ?Við ætlum ekki að eitra í sumar?. Þær segja að þeim mun meira sem þær kynna sér þessi eiturefni þeim mun meira máli skiptir það þær að hætt sé að nota þau bæði til að vernda lífræðilegan fjölbreytileika og einnig til dæmis börn og barnshafandi konur. Við fengum þær Önnu og Jóhönnu til að fara betur yfir þetta í þættinum.
Við sögðum frá tilraunaverkefni um aukna þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi í Breiðholti sem hefur beinst að börnum og unglingum af erlendum uppruna og börnum sem eiga erfitt bakland heima fyrir. Verkefnið hefur gengið vel en um 170 krakkar hafa nýtt tækifærið og hafið íþrótta- eða tómstundaiðkun að eigin vali. Verkefnið miðar að því að ná ungmennum í virkni sem fyrst. Komið hefur verið upp gjaldfrírri frístundarútu sem auðveldar börnum og ungmennum að komast á milli skóla og íþróttaæfinga. Þráinn Hafsteinsson verkefnastjóri frístunda og félagsauðs í Breiðholti kom í þáttinn og sagði okkur betur frá verkefninu.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var leikkonan Birgitta Birgisdóttir, hún leikur Ástu Sigurðardóttur í leiksýningunni Ásta sem verður frumsýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í haust. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners