Mannlegi þátturinn

Að koma sér í form, Zen á Íslandi og Brynja lesandi vikunnar


Listen Later

Í upphafi árs er dæmigert að líta til baka og svo líka fram á veginn, hvað má betur fara í okkar lífi og hverju viljum við breyta? Við jafnvel strengjum áramótaheit, viljum koma okkur í form eftir hátíðirnar og hátíðarmatinn, nú skal dæminu snúið við. Við fengum Arnar Pétursson, margfaldan Íslandsmeistara í langhlaupum og höfund Hlaupabókarinnar, til að ráðleggja okkur og hlustendum hvernig er best að snúa sér í slíku. Hvað ber að varast, hvað er vænlegt til árangurs og hvernig er best að byrja í slíku skipulagi? Arnar var með fullt af góðum ráðum í þættinum í dag.
Ástvaldur Traustason píanóleikari og stofnandi tónlistarskólans Tónheima kom í þáttinn í dag. Margir kannast við hann vegna starfa hans á tónsviðinu enda hefur hann komið víða við, meðal annars í Milljónamæringunum, Sálinni hans Jóns míns og sem harmónikkuleikari í hljómsveitinni Mandólín, auk þess sem hann stofnaði tónlistarskólann Tónheima. Við hinsvegar vorum ekki að ræða tónlistina heldur annað hugðarefni Ástvaldar, sem hefur tekið upp millinafnið Zenki og er stofnandi samtakanna Zen á Íslandi. Hann hefur lokið kennaraþjálfun í Japan og er viðurkenndur kennari í Soto Zen. Við ræddum við Ástvald um Zen hugleiðslu og vegferð hans á þessari andlegu braut.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Brynja Hjálmsdóttir ljóðskáld. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN: ÞORGERÐUR ÁSA AÐALSTEINSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners