Mannlegi þátturinn

Að setja og virða mörk og Sigurbjörn um Elvis Presley


Listen Later

Okkar daglega líf felur oftast í sér að vera í kringum annað fólk, hvort sem það er á vinnustað, í námi, á meðal fjölskyldu og vina eða einfaldlega ókunnugra í ýmsum aðstæðum. Í öllum tilvikum þar sem við erum að umgangast annað fólk, hvort sem við eigum í beinum samskiptum við það eða ekki, þá reynir á mörkin okkar. Sumir eru með skýr mörk á meðan aðrir eru markalausir. Sumir virða mörk annarra á meðan aðrir gera það ekki. Þetta er áhugaverð umræða því öll viljum við að mörkin okkar séu virt en setjum við öðrum mörk og hvað þýðir það? Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi hefur mikla reynslu af því að hjálpa öðrum á sviði meðvirkni og að setja mörk, hann kom í þáttinn í dag.
Elvis Presley fæddist á þessum degi árið 1935, hann hefði því orðið 90 ára í dag ef hann hefði lifað. Sigurbjörn Arnar Jónsson er mikill áhugamaður um Elvis og ævi hans. Sigurbjörn kom fram á 10. áratug síðustu aldar í gervi Elvis, meðal annars þrisvar í sjónvarpinu. Við fengum Sigurbjörn í þáttinn í dag til að segja okkur frá Elvis Presley, ferlinum og lífi hans og af hverju hann varð svona mikill aðdáandi.
Tónlist í þættinum:
Ég vil fá mér kærustu / Hjálmar (lagahöfundur ókunnur, texti Indriði Einarsson)
Heimförin / Ásgeir Trausti og Sinfóníuhljómsveit Íslands (Ásgeir Trausti Einarsson, texti Einar Georg Einarsson)
Suspicuous Minds / Elvis Presley (Mark James)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners