Mannlegi þátturinn

Að velja háskólanám, heiftúðug umræðuhefð og veðurspjallið


Listen Later

5. júní rennur út umsóknarfrestur í flesta háskóla á landinu. Það getur verið snúið að finna út hvaða nám hentar manni best og við fengum Grétu Matthíasdóttur, forstöðukona nemendaráðgjafar Háskólans í Reykjavík, í þáttinn til að fara vítt og breitt yfir sviðið og hvernig hægt er að hjálpa nemendum að finna sína leið.
Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur, kom svo í þáttinn, en hann skrifaði pistil sem við rákumst á um umræðuhefðina sem skapast hefur hér á landi, og reyndar víða í öðrum löndum, þar sem stíllinn einkennist til dæmis af því að láta andstæðinginn, eða þann sem þú ert ósammála, fá það óþvegið. Að fólk með andstæðar skoðanir sé ekki að tala saman, heldur hafi meiri áhuga á að skamma hvert annað, hæðast að og grafa undan. Við ræddum þessa umræðuhefð við Gunnar í þættinum.
Að lokum kom Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur til okkar í veðurspjallið. Í dag sagði hann okkur frá miklum hitum sem hafa geysað undanfarnar vikur í Mexíkó. Mörg hitamet hafa fallið og sérstaklega heitar nætur. Dýr hafa drepist af hitaslagi og þurrkar fylgja og nú er óttast að vatn geti endanlega gengið til þurrðar í Mexíkóborg á næstu vikum. Svo rifjðuum við upp vorið í fyrra, en um þetta leyti gerði hret svo stórsá á trjágróðri. Nú er sem betur fer annað uppi á teningnum. Milt þessa daga, en spáð er kólnandi veðri, t.d. á kjördag. Að lokum sagði Einar okkur frá því hversu fáar mannaðar veðurstöðvar eftir í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Líf / Hildur Vala (Jón Ólafsson, texti Stefán Hilmarsson)
Almost Over You / Önnu Jónu Son (Haraldur Þorleifsson)
Óbyggðirnar kalla / KK & Magnús Eiríksson (Magnús Eiríksson)
Ferðabar / Spilverk þjóðanna (Spilverk þjóðanna)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners