Mannlegi þátturinn

ADHD fullorðinna, vinkill um forréttindablindu og Margrét lesandinn


Listen Later

Við fræddumst í dag um bókina ADHD fullorðinna. Bókin varpar ljósi á ADHD eins og það kemur fram á fullorðinsárum. Farið er yfir lykileinkenni og orsakir ADHD, þróun einkenna yfir æviskeiðið, birtingarmyndir og mögulega fylgikvilla, eins og kvíða og þunglyndi. Fjallað er um greiningarferli, meðhöndlun og helstu styrkleika sem fylgt geta því að vera með ADHD. Eins er greint frá leiðum til að bæta skipulag, einbeitingu, tímastjórn og minni, sem og aðferðum til að draga úr frestun. Höfundar bókarinnar, Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Bára Sif Ómarsdóttir, sálfræðingar hjá Kvíðameðferðarstöðinni, komu í þáttinn í dag og sögðu betur frá.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag. Vinkill dagsins fjallar um hugtakið forréttindablindu og það er mátað við ýmislegt í tilveru pistlahöfundar, sem ákvað upp úr leiða að fara einn í ferðalag upp í Þjórsárdal til að hreinsa hugann; í vondu veðri og gista í skóginum, auk þess sem lítil upprunasaga ófærubifreiðar hans fléttast inn í frásögnina.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður og fréttaþulur á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Margrét talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Kletturinn e. Sverri Norland
Náttúrulögmálin e. Eirík Örn Norðdal
Seek you – A Journey Through American Loneliness e. Kirsten Radke
Moments of Being e. Virginia Wolf
Tónlist í þættinum:
Stingum af / Mugison (Örn Elías Guðmundsson)
You don’t have to say you love me / Dusty Springfield (Pino Donaggio & Vito Pallavicini)
Darling be Home Soon / Lovin Spoonful (John B. Sebastian)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners