Mannlegi þátturinn

Ævintýri um missi, Landnámssetrið og sánafest


Listen Later

Við fengum Grímu Kristjánsdóttur í viðtal til að segja okkur frá leiksýningunni Hið stórfenglega ævintýri um missi þar sem hún gerir upp missi tveggja mjög nákominna fjölskyldumeðlima með, eða þrátt fyrir, þáttöku trúðsins Jójó. Í sýningunni á Gríma sem sagt samtal um þessa erfiðu reynslu við bestu vinkonu sína, Jójó, sem hún leikur. Gríma útskýrði þetta betur fyrir okkur í þættinum í dag.
Kjartan Ragnarsson og Einar Már Guðmundsson komu svo til okkar og sögðu okkur frá því hvað er á fjölunum í Landnámssetrinu í Borgarnesi í vetur. Einar sagði okkur frá sýningu hans um Jörund hundadagakonung sem verður frumsýnd á laugardaginn og Kjartan fór með okkur yfir restina af leikárinu.
Svo forvitnuðumst við um ferðagufubað og gufugusu, en Hafdís Hrund Gísladóttir kom í þáttinn. Hún rekur fargufu í hjólhýsi og sagði okkur líka frá Gufunesi sánafest 2022, þar sem þaulreyndir gusmeistarar koma til landsins. Þeir hafa mikla reynslu og hafa meðal annars keppt í heimsmeistarakeppnum í faginu.
Tónlist í þættinum í dag:
Vonarströnd / Íkorni (Stefán Örn Gunnlaugsson)
What will love do to you / Laufey (Laufey Lín Bing Jónsdóttir og Stewart Spencer)
Fyrsta ástin / Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir (Jóhann Helgason og Jón Sigurðsson)
Mary don?t you weep / The Swan Silvertones
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners