Mannlegi þátturinn

Áföll og ACE listinn og frásagnir úr Strandapóstinum


Listen Later

Við héldum áfram umfjöllun okkar um áföll og afleiðingar áfalla og hvað er hægt til að hjálpa fólki til að takast á við áföll, sem það jafnvel hefur orðið fyrir í æsku. Sigrún Sigurðardóttir, dósent við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri hélt á föstudag erindi á ráðstefnu á vegum BUGL, Barna- og unglingageðdeildar. Erindið bar yfirskriftina Sálræn áföll og erfið upplifun í æsku. Þar talaði hún um áfallamiðaða nálgun, sem hún ásamt samstarfsfólki sínu, innleiddu í Bergið Headspace, stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk. Við fengum Sigrúnu til að segja okkur frá efni erindisins, ACE listanum svokallaða, sem er einfaldur spurningalisti sem felur í sér tíu spurningar um áföll og erfiða reynslu á jafn mörgum sviðum á fyrstu 18 æviárnuum.
Strandapósturinn kom fyrst út árið 1967 og eins og segir þar í formála var ritinu ætlað að vera tengiliður milli fólksins heima og heiman - bregða skyldi upp myndum horfinna tíma og líðandi stundar. Kristín okkar Einarsdóttir flettir oft í gömlum og nýjum Strandapóstum og rakst tvær frásagnir sem hún, í styttri útgáfu, deildi með hlustendum í dag.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners