Fjóla, Ásdís og Lilja eru mættar þrjár og þrusu hressar! Aðal umræðuefni þáttarins er af hverju það er svona erfitt að vera kona. En svona í alvöru, veit það einhver?
Farið er yfir hvað er að gerast á Tiktok FYP hjá Fjólu, Ásdís tekur að sér að fá álit um hver sé rassaholan og þýski Playboy maðurinn hennar Lilju kemur aftur við sögu í Tinder Traumanu. Að auki þökkum öllum þeim aðilum sem hjálpuðu okkur við skemmtilegu myndatökuna sem við fórum í!
Ljósmyndari: Alma (Svörtuloft á instagram)
Fatnaður: Júník, Factori, Hagkaup (sloppar)
Props: Tilefni veisluskreitingarþjónusta og Töst
Staðsetning: Makeup Skóli Hörpu Kára