Þetta helst

Air Atlanta hefur greitt út 23 milljarða til eigenda


Listen Later

Air Atlanta hefur um árabil haft erlendar flugfreyjur í vinnu hjá sér í gegnum starfsmannaleigu á Möltu. Flugfreyjurnar eru meðal annars frá löndum eins og Indonesíu og Malasíu. Þær eru með um 50 dollara, tæplega, sjö þúsund krónur, í laun á dag,
Baldvin Már Hermannsson forstjóri Air Atlanta segir í svari við spurningum Þetta helst um launakjör flugfreyjanna að erfitt sé að bera laun saman á milli landa.
Fyrrverandi flugmaður hjá Air Atlanta, Hollendingum Sjoerd Willinge Prins var í viðtali við Þetta helst í síðustu viku og ræddi hann um það sem hann taldi vera illa meðferð Air Atlanta á sér þegar hann starfaði hjá félaginu. Sjoerd segir að hann hafi verið skilinn einn eftir, launalaus og með himinháan sjúkrahúsreikning eftir að veiktist í starfi sínu sem verktaki á vegum Air Atlanta í Kenía í Afríku.
Frá árinu 2020 til ársins 2023 hafa eigendurnir greitt sér út arð upp á 135 milljónir dollara. Með fyrirhugaðri arðgreiðslu síðasta árs fer þessi upphæð í rúmlega 170 milljónir dollara. Í íslenskum krónum talið og út frá verðlagi hvers nema arðgreiðslurnar út úr flugfélaginu rúmlega 23 milljörðum íslenskra króna.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

3 Listeners