Mannlegi þátturinn

Aldís og Þórhildur um fjölkær sambönd og Hrafnhildur Skúlad.


Listen Later

Fyrir tveimur vikum var Þórhildur Magnúsdóttir í viðtali hjá okkur og þar talaði hún um það að hún væri í fjölkæru sambandi. Sem sagt ákváðu hún og maðurinn hennar fyrir fjórum árum að opna sambandið, að þau geti átt í samband við fleiri en hvort annað. Þetta viðtal vakti mikla athygli og sterk viðbrögð í báðar áttir. Sum lýstu yfir mikilli furðu á þessu fyrirkomulagi á meðan önnur hrósuðu Þórhildi fyrir koma fram og segja frá og tala svona opinskátt um það hvernig þau vildu haga sínu sambandi. Á milli þeirra sem voru með þessi ólíku viðbrögð við viðtalinu sló í brýnu með hörðum orðaskiptum. Þessi sterku viðbrögð vöktu margar spurningar, auk þess sem spurningum var varpað fram í umræðunni, því ákváðum við að fá Aldísi Þorbjörgu Ólafsdóttur, sálfræðing og kynlífsráðgjafa til þess að ræða við okkur, en í sinni pararáðgjöf hefur hún meðal annars unnið með pörum sem eru í fjölkæru sambandi og Þórhildur Magnúsdóttir kom einnig aftur í þáttinn og þær ræddu saman við okkur um viðbrögðin við viðtalinu og þeim spurningum sem hafa komið í kjölfarið.
Hrafnhildur Skúladóttir tók nýlega við sameinuðu starfi Íþrótta- og tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Starfið er yfirgripsmikið og í mörg horn að líta en Hrafnhildur tekst á við verkefnin með jákvæðni og bjartsýni að vopni. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Hrafnhildi í íþróttahúsinu og fékk hana til að segja frá í hverju starfið felst.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners