Mannlegi þátturinn

Alexandra fjórburi, María Loftsdóttir og Brynhildur lesandi


Listen Later

María Loftsdóttir er alþýðulistakona og heimshornaflakkari, á ferðum sínum er hún gjarnan með pappír og liti í farteskinu og fangar það sem fyrir augu ber. Á Covid-tímum tóku innanlandsferðir og göngutúrar við, heimaslóðirnar í Grafarvogi urðu innblástur þessarar sýningar. Akrýlmyndirnar eru átta og í hverri þeirra leynist vísbending um hvaða hverfi er um að ræða. María hefur haft brennandi áhuga á myndlist frá barnæsku og sótt námskeið hjá myndlistarmönnum hérlendis og erlendis og er félagi í Litku, Litagleði, Norrænu vatnslitasamtökunum og Vatnslitafélagi Íslands. Við keyrðum uppí Grafarvog og hittum Maríu í Borgarbókasafninu þar sem menningin blómstrar.
Eins og við sögðum frá í upphafi þáttarins þá fæddust fyrstu íslensku fjórburarnir, þar sem öll börnin lifðu, á þessum degi árið 1988, fjórar stúlkur. Alexandra, Brynhildur, Diljá og Elín Guðjónsdætur og þær eiga sem sagt afmæli í dag, eru þrjátíu og þriggja ára. Við hringdum í eina þeirra, Alexöndru og óskuðum henni til hamingju með afmælið.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Brynhildur Bolladóttir upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners