Mannlegi þátturinn

Álfrún Helga föstudagsgestur og eftirréttaspjall


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikkonan, sviðshöfundurinn og leikstjórinn Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Hún hóf mjög ung að leika, bæði á sviði og fyrir framan kvikmyndavélar og þegar hún fór í leiklistarnám til London þá var hún þegar orðin reynslumikill leikari. Hún hefur leikið víða eftir útskrift en ferillinn hennar hefur tekið áhugaverðar beygjur undanfarin ár þar sem leikstjórnin og kvikmyndagerðin hafa tekið sífellt meira pláss í hennar lífi. Eins og hún orðar það sjálf þá gerðist það nánast óvart að hún fór að leikstýra í leikhúsi og nú eru æfinga hafnar á þriðja leikritinu í hennar leikstjórn, söngleikur í Borgarleikhúsinu, og svo var það líka að hennar sögn nánast óvart að hún leikstýrði kvikmynd sem hefur fengið góðar viðtökur á kvikmyndahátíðum út um allan heim og nú er hún að undirbúa sína aðra kvikmynd. Við fórum auðvitað með henni aftur í tímann í æskuna og uppvöxtinn og svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag.
Í matarspjalli dagsins héldum áfram að spjalla um eftirrétti. Í síðustu viku vorum við í eftirréttum með nostalgísku ívafi, niðursoðnum ávöxtum og ís í sneiðum, en í dag fórum við um víðan völl og það segir sig eiginlega sjálfta að við sögu kom talsvert magn af sykri.
Tónlist í þættinum í dag:
Hagavagninn / Haukur Morthens (Jónas Jónasson og Ragnar Jóhannesson)
Tick Tock / Aldous Harding (Hannah Sian Topp a.k.a. Aldous Harding)
Forgiven / Alanis Morissette (Alanis Morissette & Glen Ballard)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners