Mannlegi þátturinn

Alopecia skilgreinir ekki Rögnu og Blái trefillinn


Listen Later

Ragna Sólveig Þórðardóttir kom í þáttinn til okkar í dag og sagði sína reynslusögu af því að fá sjálfsofnæmissjúkdóminn Alopecia. Fyrir rúmum þremur árum fór Ragna að taka eftir skallablettum á höfði sínu, en hún hafði alla tíð verið með þykkt og mikið rautt hár. Fljótlega var hún greind með Alopecia. Ragna segir sjálf að hún sé ekki veik þótt hún sé vissulega með sjúkdóm en hún vill ekki að sjúkdómurinn skilgreini sig. Ragna sagði sína sögu og fræddi okkur um Alopecia í dag.
Krabbameinsfélagið Framför, sem var stofnað árið 2007, er félag karla með krabbamein í blöðruhálsi og aðstandenda. Félagið stendur fyrir árverkni- og fjáröflunarátakinu Blái trefillinn í nóvember, en félagið leggur til að hér eftir verði nóvember mánuður krabbameins í blöðruhálsi á Íslandi. Markmiðið með þessu átaki er í fyrsta lagi vitundarvakning um krabbamein í blöðruhálsi og í öðru lagi styrktarverkefni til að afla fjár við stuðnings- og þjónustuumhverfið hjá Framför. Yfirskrift átaksins í ár er Þú gengur aldrei einn. Guðmundur G. Hauksson, framkvæmdastjóri Framfarar og Stefán Stefánsson, sem er nýkominn til starfa hjá félaginu, komu í þáttinn í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Glaumbær / Dúmbó og Steini (Jóhann G. Jóhannsson)
Aint no Cure for Love / Leonard Cohen (Leonard Cohen)
Lítil Börn / B.G. og Ingibjörg (Booker T Jones, textahöfundur ókunnur)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners