Mannlegi þátturinn

Alþjóðlegi Alzheimerdagurinn, Kleppur og Hrútadagar


Listen Later

Heilabilun er sjúkdómur sem finnst í mörgum fjölskyldum. Núna á laugardaginn er Alþjóðlegi Alzheimerdagurinn og þann dag fer fram áhugaverð málstofa um mannréttindi fólks með heilabilun. Einnig mun fara í gang markaðsherferð vegna sölu á hálsmeni og lyklakippu en andvirðið á að renna til uppbyggingar miðstöðvar fyrir yngri með heilabilun en það eru í dag engin úrræði til fyrir þennan sívaxandi hóp. Vilborg Gunnarsdóttir kom í þáttinn.
Sjónvarpsþættirnir Heilabrot verða frumsýndir á RÚV í kvöld, þeir fjalla um geðheilbrigði og voru forsýndir á Kleppi í síðustu viku. Manda Jónsdóttir er hjúkrunardeildarstjóri á Kleppi og hún tilheyrir áhugahópi um breytta ímynd Klepps. Hún hefur haldið erindi sem hefur yfirskriftina Vörumerkið Kleppur, kostir og gallar. Þar fjallar hún meðal annars um neikvæð hugrenningartengsl almennings við Klepp, húsið, stofnunina og nafnið. Manda kom í þáttinn í dag.
Menningar- og hrútadagar eru haldnir á Raufarhöfn frá 27.sept. til 6. október. Þetta er þeirra bæjarhátíð og við fengum Ingibjörgu Hönnu Sigurðardóttur til að segja nánar frá.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

7 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners