Víðsjá

Alþjóðlegur dagur jazztónlistar


Listen Later

Víðsjá er í dag helguð djasstónlist en í dag er Alþjóðlegur dagur djasstónlistar. Sent verður beint út frá Kaldalóni í Hörpu þar sem flutt verður lifandi tónlist og rætt um djasstónlist. Hljómsveit hússins í dag er skipuð þeim Kristjönu Stefánsdóttur, Andrési Þór Gunnlaugssyni, Sunnu Gunnlaugs, Þorgrími Jónssyni og Einari Scheving. Einnig verður tekið á móti góðum gestum sem tala um djass. Gestir þáttarins verða Bragi Ólafsson, Ellen Kristjánsdóttir, Hrafnhildur Bragadóttir, Jakob Frímann Magnússon og Pétur Grétarsson. Þátturinn verður einnig sýndur í sjónvarpi á Ruv-2 og honum verður líka streymt á menningarvef Ríkisútvarpsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners