Víðsjá

Alþýðuhúsið, Sýningin okkar og Sofia Gubaidulina


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður m.a. rætt við Aðalheiði Sigríði Eystiensdóttur, betur þekkt sem Alla Sigga í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Alla Sigga er fyrst og fremst þekkt fyrir tréskúlptúrana sína en hún er einnig ein helsta driffjöður menningarlífsins í Eyjafirði. Í dag hefst listasmiðjan Skafl á Siglufirði, hátíð sem Alla Sigga heldur utan um auk fjölda annara viðburða í bænum. Víðsjá slær á þráðinn til Siglufjarðar í þætti dagsins. Snæbjörn Brynjarsson fjallar um Sýninguna okkar sem nú er sýnd í Þjóðleikhúsinu og fjallað verður um rússneska tónskáldið Sofiu Gubaidulinu sem varð níræð í gær.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners