Víðsjá

Annálar Bobs Dylan


Listen Later

Víðsjá er í dag helguð bandaríska söngvaskáldinu Bob Dylan en á dögunum kom út í íslenskri þýðingu minningabók hans Chronicles: Volume I frá árinu 2004. Verkið nefnist Annálar í íslensku þýðingunni en þýðinguna gerði Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og alþingismaður. Guðmundur skrifar eftirmála þar sem hann fjallar um feril og helstu einkenni þessa áhrifamikla listamanns, auk þess sem hann fjallar um hverja plötu fyrir sig, og birtir lista yfir 60 bestu lög Dylans að hans mati. Guðmundur Andri verður gestur Víðsjár í dag.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners