Þetta helst

Anton Sveinn McKee og staða afreksíþróttafólks


Listen Later

Lengi hefur verið ljóst að staða afreksíþróttafólks hér á landi er erfið. Þau sem keppa á efsta stigi fá vissulega styrki en þeir eru lágir og íþróttafólk þarf gjarnan að treysta á að mamma eða pabbi geti hlaupið undir bagga.
Anton Sveinn McKee segir mömmu sína hafa í gegnum árin verið sinn helsta stuðningsmann, en að það sé ekki eðlileg staða að þurfa að reiða sig á stuðning ættingja til að geta verið í fremstu röð. Hann segist þakklátur fyrir styrki og stuðning sem hann hefur fengið, meðal annars frá ÍSÍ, en að styrkjakerfið þurfi að bæta ef íslenskir afreksíþróttamenn eigi að geta keppt við þá bestu í heimi.
Afreksíþróttafólk lýkur sínum ferli án þess að eiga nokkur vinnumarkaðstengd réttindi, enda er stuðningur mest í formi styrkja en ekki launa. Anton, líkt og fleira afreksfólk, á engin lífeyrisréttindi og hann er heldur ekki gjaldgengur í íslensku heilbrigðiskerfi, heldur þarf að greiða fullt verð hér á landi ef hann veikist eða meiðist þar sem hann hefur æft í Bandaríkjunum undanfarin ár.
Eyrún Magúsdóttir fjallar um nýbirta skýrslu um breytingar á umgjörð afreksíþrótta hér á landi og aukinn stuðning og ræðir við Anton Svein McKee um hans sýn á þessi mál.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners