Þetta helst

Áralöng átök um liðskiptaðgerðir


Listen Later

Eftir að einkafyrirtæki eins og Klíníkin og Cosan byrjuðu að gera liðskiptaaðgerðir með kostnaðarþátttöku ríkisins árið 2023 hefur biðtími eftir þessum aðgerðum snarminnkað.
Biðlistakerfið sem stýrir aðgangi að þessum aðgerðum er hins vegar gallað og vanhugsað segir Hjörtur Hjartarson, forstöðulæknir á Landspítalanum. Hann segir að kerfið bjóði upp á og hafi leitt til hagsmunaárekstra á milli einkaaðila og ríkisins.
Um nærri 1000 daga hafa þessi einkafyrirtæki átt í deilum um sem hafa ratað til opinberra stofnana. Ennþá sér ekki fyrir endann á þessum deilum eftir nýtt útboð ríkisins sem kynnt var um miðjan ágúst.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners