Þetta helst

Arftakaskiptin hjá Samherja


Listen Later

Katla Þorsteinsdóttir, dóttir Þorsteins Más Baldvinssonar og Helgu S. Guðmundsdóttur, er orðin stór eigandi í félagi sem þau hjónin áttu saman áður. Félagið á eignir upp á rúmlega 30 milljarða króna og skuldar nær ekkert. Það heitir Eignarhaldsfélagið Steinn og hélt áður utan um hlutabréf þeirra Þorsteins Más og Helgu, sem er fyrrverandi eiginkona hans, í Samherja.
Þetta kemur fram í ársreikningi Eignarhaldsfélagsins Steins ehf. fyrir árið 2024 sem samþykktur var af stjórn félagsins þann 18. september síðastliðinn. Katla er orðinn eigandi 41 prósent hlutafjárins í þessu félagi. Í upphafi síðasta árs átti hún ekkert í því.
Þorsteinn Már er einn af stofnendum og fyrrverandi forstjóri útgerðarfélagsins Samherja á Akureyri. Samherji er stærsta og öflugasta útgerðarfyrirtæki Íslandssögunnar.
Eigendabreytingarnar á þessum hlutabréfum í Steini eru hluti af stórfelldum eignatilfærslum Þorsteins Más Baldvinssonar og Helgu yfir til barna sinna tveggja, áðurnefndar Kötlu og Baldvins Þorsteinssonar, á síðustu árum. Fyrir sjö árum áttu þau Baldvin og Katla nær ekkert í Samherja og tengdum félögum. Í dag hafa þau tekið við stærstum hluta af hlutabréfum foreldra sinna í Samherja og tengdum fyrirtækjum.
Umsjón: Ingi F. Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners