Mannlegi þátturinn

Arnarvængir, Pieta samtökin og Jón Stefánsson


Listen Later

Jólin eru hátíð ljóss og friðar og auðvitað gleðinnar sömuleiðis. En þetta er líka sá árstími sem margir finna til gamalla og nýrra sorga. Þau sem misst hafa ástvin sakna á jólum og það á ekki síst við um börn sem misst hafa foreldra sína. Við ræddum stöðu þeirra, sorgina og jólin við Jónu Hrönn Bolladóttur prest í Vídalínskirkju og þáðum heilræði frá henni þessu tengt en Jóna Hrönn starfa náið með Erninum sorgarsamtökum fyrir börn.
Vetrarsólstöðuganga Pieta samtakanna fer fram á laugardaginn. Það verður samverustund á dimmasta kvöldi ársins haldin í minningu þeirra sem látist hafa fyrir eigin hendi og hvatning til þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir að gefast ekki upp heldur þiggja hjálp og velja lífið.Boðið er upp á heitt kakó og tónlistaratriði. Við fengum Kristínu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Pieta samtökunum í þáttinn til að segja okkur frekar frá starfi samtakanna og vetrarsólstöðugöngunni.
Jón Stefánsson er fæddur rétt fyrir miðja síðustu öld og hefur alið nær allan sinn aldur á fæðingarbæ sínum Broddanesi við Kollafjörð. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, heimsótti Jón að Broddanesi og fékk að heyra ýmislegt um búskaparhætti fyrr og nú.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners