Mannlegi þátturinn

Ása Baldurs og streymisveiturnar og hvað er glúten?


Listen Later

Aðdáendur Sumarmála hér á Rás hafa vafalaust orðið glaðir í dag þegar Ása Baldursdóttir sneri á ný í hljóðstofu með allt það áhugaverðasta á streymisveitunum. Ný áhugaverð hlaðvörp og hvað er helst að finna sem áhugavert er að horfa á í sjónvarpi. Í dag sagði hún okkur frá óhugnalegum og spennandi hlaðvarpsþáttum á Spotify þar sem fjallað er um dularfullt hvarf heillrar fjölskyldu í Kentucky, áhugaverðum viðtölum Loix Theroux hins þekkta sjónvarpsmanns í hlaðvarpi BBC4 sem heita Grounded og svo sænskum sjónvarpsþáttunum Älska meg, sem fjalla um hversdagslífið á einkar áhugaverðan hátt.
Árið 2016 var Birna G Ásbjörnsdóttir doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands með áhugaverða pistla hjá okkur hér í Mannlega þættinum varðandi þarmaflóruna. Birna stundar doktorsnám við læknadeild og matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, hún er með meistaragráðu í næringarlæknisfræði frá Surreyháskóla og hefur lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla.Við heyrðum pistil hennar ídag þar sem hún fjallar um Glúten. Hvað er Glúten og hvaða áhrif hefur það á okkur? Hún tekur fyrir Glútenóþol og Glútennæmi. Glútenóþol fer vaxandi í heiminum og er talið að aukin notkun sýklalyfja og aukin neysla á unnum matvörum hafi þar áhrif.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners