Þetta helst

Ásókn erlendra dýragarða í íslenska lunda


Listen Later

Dýragarðar í Singapúr og Japan hafa reynt að fá íslenska lunda senda til sín í gegnum árin.
Nú síðast í febrúar á þessu ári reyndi verslunarráð í Hokkaido-héraði að fá íslenska lunda.
Árið 2010 reyndu yfirvöld í Singapúr að fá 200 íslenska lunda senda sem til stóð að hafa í sérstöku heimskautagerði í dýragarði, segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra.
Þessum beiðnum er yfirleitt alltaf hafnað.
Erpur Snær Hansen starfar hjá Náttúrufræðistofu Suðurlands og er sérfræðingur í lundum. Hann segir að það sé tvískinningur fólginn í því að þessum beiðnum sé hafnað og að um 25 þúsund lundar séu drepnir á Íslandi á hverju ári.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners