Víðsjá

Auglýsingahlé, Satanvatnið og Stella Blómkvist


Listen Later

Ein stærsta myndlistarsýning ársins stendur nú yfir í þrjá daga á auglýsingaskiltum borgarinnar. Verkefni þetta nefnist Auglýsingahlé og er samstarf Billboard ehf., Y gallerý og Listasafns Reykjavíkur. Sýningin sem nú stendur yfir nefnist Ummyndanir og er úr smiðju Haralds Jónssonar myndlistamanns. Við ræðum við Harald í þætti dagsins.
Metal ballettinn Satanvatnið er í sýningu um þessar mundir í Tjarnarbíói. Eva Halldóra Guðmundsdóttir gerði sér ferð á sýninguna segir frá upplifun sinni í þætti dagsins.
Við opnum líka nýja rannsókn hér í þætti. Leggjum leið upp í Forlag og ræðum við Sigþrúði Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra um hinn dulúðlega rithöfund Stellu Blómkvist.
Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners