Álhatturinn

Avril Lavigne er dáin eða horfin og staðgengill hennar er loddari


Listen Later

Í þessum þætti af Álhattinum ræða Guðjón, Haukur Ísbjörn og Ómar þá umdeildu en jafnframt áhugaverðu kenningu að kanadíska tónlistarkonan Avril Lavigne sé dáin eða horfin og í stað hennar sé komin staðgengill eða jafnvel klón.

Sérstakur málsmetandi gestur þáttarins er stjórnmálafræðingurinn Viktor Orri Valgarðsson sem gefur sitt álit á kenningunni.

Fólk skiptist í fylkingar. Sumir segja kenninguna algjört kjaftæði en fjölmargir aðdáendur um allan heim segjast sjá miklar breytingar á Avril síðan hún kom fyrst fram á sjónarsviðið og þetta hreinlega sé ekki sama manneskjan.

Er hin raunverulega Avril enn á lífi? Eða hefur henni verið skipt út fyrir klón/tvífara? Er hún fangi í dýflissu níðinga eða lést hún kannski í bílslysi? Af hverju myndi einhver skipta henni út og hvar væri á bakvið slíkan óverknað?

Strákarnir gefa einkunn á skalanum 1-10 í byrjun þáttarins sem og í lok þáttarins og kemur þá í ljós hversu mikið eða lítið þeir hafa breytt um skoðun í afstöðu sinni til kenningarinnar.

Hér má finna ítarefni sem minnst er á í þættinum:

Raunverulega Avril - https://www.youtube.com/watch?v=5vCRFCLdvkQ
Loddara Avril - https://www.youtube.com/watch?v=zCecV_hg1FM

Raunverulega Avril - https://www.youtube.com/watch?v=9pqRQlpkdWE
Loddara Avril - https://www.youtube.com/watch?v=LiaYDPRedWQ

Heimildarmyndin hans Guðjóns - https://www.bitchute.com/video/4Ivy8v4sXWZw/?fbclid=IwAR1sCn8dlKJZ2fhJuBJ9un616OodO8wRxe7MKby_aqDJQU-_n7eDta3Obt0

Support the show

UM ÁLHATTINN
Í þessu einstaka hlaðvarpi munu vinirnir og spekúlantarnir Ómar Þór Ómarsson, Haukur Ísbjörn Jóhannsson og Guðjón Heiðar Valgarðsson taka fyrir og fara yfir samsæriskenningar af ýmsum toga og ræða þær fram og til baka.

Í hverjum þætti verður ein fullyrðing rædd og munu þeir gefa einkunn á bilinu 1-10 byggt á því hversu sammála þeir eru fullyrðingunni í upphafi ferlisins. Síðan þegar þættinum er lokið gefa þeir aðra einkunn og þá mun koma í ljós hversu mikið afstaða þeirra hefur breyst.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÁlhatturinnBy Álhatturinn

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Álhatturinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

125 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners