Mannlegi þátturinn

Bændabókamarkaður, 100 ára útivistarskáli og Gagga lesandinn


Listen Later

Á morgun verða Bændasamtök Íslands með bókamarkað í andyrri Bændahallarinnar á Hótel Sögu.Þar verður að finna allskonar bækur og tímarit sem eru gömul og nýleg, jafnvel einhverjar gersemar frá því kringum aldamótin 1900. Guðrún Birna Brynjarsdóttir kom í þáttinn og tók með sér eitthvað af þessum gersemum og sagði okkur frá.
Það var mikið þrekvirki þegar Skátafélagið Væringjar í Reykjavík reisti veglegan útivistarskála við Lækjarbotna, austan Reykjavíkur og nú er þessi skáli 100 ára gamall. Þegar skálinn var reistur á sínum tíma, færði hann skátum aukna möguleika til útivistar, rötunar og leikja. Árið 1962 var skálinn fluttur á Árbæjarsafnið og stendur þar enn. Við skoðuðum skálann um helgina í fylgd Hauks Haraldssonar skáta á áttræðisaldri en hann á góðar minningar frá því hann steig fyrst inní skálann, þá 11.ára gamall.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Gagga Jónsdóttir. Hún er kvikmyndaframleiðandi, handritshöfundur og leikstjóri. Hún leikstýrði og var annar handritshöfunda kvikmyndarinnar Saumaklúbburinn sem er sýnd um þessar mundir í kvikmyndahúsum og svo var kynnt í síðustu viku að hún er í höfundateyminu sem semur næsta Áramótaskaup. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners