Þetta helst

Baksagan um uppsagnir Vinnslustöðvarinnar


Listen Later

Fiskvinnslan Leo Seafood í Vestmannaeyjum var rekin með 214 milljóna króna tapi í fyrra og 132 milljóna króna mínus árið 2023. Leo Seafood er í eigu Vinnslustöðvarinnar í Vestmanneyjum.
Fiskvinnslan og hefur verið til umræðu síðustu daga eftir að greint var frá því á föstudaginn að útgerðin þyrfti að segja upp öllum 50 starfsmönnum vinnslunnar upp og loka henni.
Þessar uppsagnir Vinnslustöðvarinnar og lokun fiskvinnslunnar hafa enn og aftur kveikt upp umræðuna um veiðigjöld ríkisstjórnarinnar. Þessi umræða hefur að mestu legið í sumardvala eftir að síðasta þingi lauk með kröftugum mótbárum stjórnarandstöðunnar vegna fyrirhugaðra hækkana á veiðigjöldunum. Veiðigjaldafrumvarpið varð að lögum í sumar eftir miklar umræður.
En um hvað snýst þetta mál og hver er baksagan?
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners