Þetta helst

Banvæna klæðningin sem brann í Valencia


Listen Later

Síðdegis á fimmtudag nýliðinnar viku kviknaði eldur í blokkaríbúð í borginni fögru, Valencia, höfuðborg samnefnds héraðs á Spáni. Byggingaverkfræðingur fullyrðir að þetta sé fyrsti bruni sinnar tegundar þar í landi. Klæðningin á húsinu, sem er tiltölulega nýtt, fuðraði upp eins og hún væri hönnuð til þess. Og það vekur upp óþægileg hugrenningatengsl við annars bruna. Það tók eldtungurnar í Valencia um það bil hálftíma að breiðast um alla blokkina frá einum biluðum, gömlum ísskáp í íbúð á fjórðu hæð blokkarinnar. Tíu létu lífið. Þetta er mannskæðasti eldsvoði í Valencia í 600 ár. Hvernig gat þetta gerst? Sunna Valgerðardóttir skoðar banvænar klæðningar evrópskra fjölbýlishúsa.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borg��rsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners