Víðsjá

Barði, Kúbudeilan, Nashyrningar, Ludwig, Sly


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Barða Jóhannsson tónlistarmann en í síðustu viku kom út plata sem hefur að geyma tónlist sem Barði samdi við kvikmyndina Agony eftir ítalska kvikmyndaleikstjórann Michele Civetta. Einnig verður fjallað um nýútkomna bók um Kúbudeiluna og þýsku messó-sópransöngkonunnar Christu Ludwig minnst, en hún lést nú á dögunum á tíræðisaldri. Snæbjörn Brynjarsson leiklistargagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um leikritið Nashyrningana eftir fransk-rúmenska leikskáldið Eugéne Ionesco sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu í síðustu viku. Og óslípaði tónlistardemanturinn There's a Riot Going on með bandarísku hljómsveitinni Sly and the Family Stone verður í brennidepli í tónlistarhorninu Heyrandi nær, en á þessu ári eru fimmtíu ár liðin frá útgáfu þessarar tímamótaplötu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners