Víðsjá

Barnabókaverðlaun, Waiting Room, Handke


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður greint frá því hvaða höfundar hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar, en verðlaunin voru afhent í þremur flokkum bóka fyrir börn og ungmenni í Höfða í dag. Rætt verður við höfundinn sem fékk verðlaunin fyrir bestu frumsömdu bókina á liðnu ári. Víðsjá heimsækir líka Harbinger sýningarrýmið við Freyjugötu í Reykjavík og ræðir þar við þær Bergþóru Snæbjörnsdóttur, Dögg Mósesdóttur og Rakel McMahon um sýningu þeirra Waiting Room. Og bók vikunnar hér á Rás eitt að þessu sinni er skáldsagan Hið stutta bréf og hin langa kveðja eftir austuríska Nóbelsverðlaunahöfundinn Peter Handke en bókin kom nýlega út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Hlustendur heyra í Árna í Víðsjá í dag og þeir heyra líka stutt brot úr verkinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners