Mannlegi þátturinn

Bein útsending frá Ljósinu endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð


Listen Later

Þátturinn var í beinni útsendingu frá Ljósinu á Langholtsveginum en Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Í Ljósinu er lögð áhersla á að umhverfið sé styðjandi, að það sé heimilislegt, notalegt og að fólk finni að sé velkomið og allir eru jafn mikilvægir. Starfsemin byggir á hugmyndafræði iðjuþjálfunar, á þeirri sýn að það að hafa eitthvað fyrir stafni sé jafn nauðsynlegt heilsu fólks og að draga andann.
Við ræddum við fólkið á staðnum, starfsfólk og þjónustuþega:
Fyrst sagði Áslaug Helga Aðalsteinsdóttir, sjúkraþjálfari okkur frá starfsseminni í heild og sínu starfi.
Svo töluðum við við Stefán Örn Þórisson, þjónustuþega sem sagði okkur líka frá því hvað er í boði fyrir karlmenn í Ljósinu og hvernig Ljósið hefur gagnast honum.
Guðrún Friðriksdóttir, iðjuþjálfi í Ljósinu, settist svo hjá okkur í spjall, en hún vinnur í móttöku Ljóssins. Hún sagði okkur líka frá þjónustu við fólk af erlendum uppruna í Ljósinu
Þá var það Sara Pétursdóttir og hún sagði okkur sína reynslusögu og sína upplifun af þjónustunni, en hún leitaði til ljóssins strax daginn eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein.
Að lokum deildi Sólveig Ása Tryggvadóttir sinni reynslu af endurhæfingunni í Ljósinu.
Tónlist í þættinum í dag:
Jólaljósin / Borgardætur (erl. Lag, texti Andrea Gylfadóttir)
Jólarómantík / Stefán Hilmars og Ragga Gröndal (erl. lag, texti Kristján Hreinsson)
Hin fyrstu jól / Hljómeyki (lag Ingibjörg Þorbergs, texti Kristján frá Djúpalæk)
The Christmas Waltz / Ronnie Aldrich and his two pianos (Styne & Cahn)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners