Mannlegi þátturinn

Bein útsending úr Múlabæ


Listen Later

Mannlegi þátturinn var sendur í dag út frá Síðumúla, nánar tiltekið úr Múlabæ dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja. Hugmyndin að þessari fyrstu dagdvöl landsins varð reyndar til á ári aldraðra, 1982 en verkefnið þróaðist svo í samvinnu þriggja félagasamtaka og var Múlabær opnaður í janúar árið 1983, fyrsta dagdvöl landsins ætluð öldruðum.
Múlabær á sér farsæla sögu og hafa sömu aðilar staðið að rekstrinum nánast frá upphafi. Í dag er stjórn staðarins skipuð af aðilum frá SÍBS, Félagi eldri borgara í Reykjavík og Reykjavíkurdeild Rauða krossins.
Við töluðum í dag við Þórunni Bjarney Garðarsdóttur, forstöðumann Múlabæjar, um starfsemina og sögu Múlabæjar sem varð 40 ára í fyrra. Svo töluðum við við Eddu Jónasdóttur,Sigurð Daníelsson og Ragnheiði Sigurðardóttur, sem öll nýta sér þjónustuna og dagdvölina.
Tónlist í þættinum í dag:
Áður oft ég hef / Haukur Morthens og Hljómsveit Sigurd Jansen (erlent lag, texti e. Egil Bjarnason)
Ljúfa vina / Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir (Jón Sigurðsson og Ólafur Gaukur Þórhallsson, texti Indriði G Þorsteinsson og Ólafur Gaukur)
Sun aint gonna shine anymore / Walker brothers
Hringdansar / Kokkurinn (syrpa)/ Harmónikkutríó Jan Mórávek
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners