Víðsjá

Benni Hemm Hemm, Lansinn, Fíflið


Listen Later

Benni Hemm Hemm á að baki farsælan tónlistarferil, innan þess geira sem oftast er kenndur við popp. Hann var þó ekki allskostar ánægður í hlutverki poppstjörnunnar og þurfti um tíma að leita á nýjar slóðir til að finna andagiftina. Á óvæntum slóðum, meðal annars hjá miðli, fann hann nýjar leiðir til að virkja sköpunarkraftinn, sem oft á tíðum er nær, en okkur grunar. Benni Hemm Hemm var að gefa út nýja plötu og ljóðabók og hann verður gestur okkar í dag.
Um liðna helgi var frumsýnt nýtt íslensk verk í Tjarnarbíói, Fíflið eftir Karl Ágúst Úlfsson. Á sýningunni eru áhorfendur kynntir fyrir hirðfíflum allra tíma og heimshluta og rýnt er í samband fíflsins og valdsins. Eva Halldóra Guðmundsdóttir skellti sér á Fíflið og segir frá sinni upplifun.
Við fjöllum líka um Riget, eða Lansann, all sérstakar sjónvarpsseríur sem leikstjórinn Lars von Trier gerði á tíunda áratugnum, en er nú haldið áfram með nýrri seríu 25 árum eftir að sú síðasta kom út.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners