Mannlegi þátturinn

Berglind um áföll, einstök börn og sviptivindar


Listen Later

Við héldum áfram á vegferð okkar að skoða og fræðast um áföll og afleiðingar áfalla. Gríðarlega stór hluti samfélagsins glímir við afleiðingar áfalla, auðvitað geta áföllin verið misstór og staðið yfir í mislangan tíma, en ef fólk kemst ekki yfir þau og fær ekki hjálp að vinna úr þeim þá geta afleiðingarnar fylgt þeim ævilangt. Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á geðsviði Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, er einn helsti sérfræðingur á Íslandi um áföll og áfallastreituröskun og hún hjálpaði okkur að skilja betur áföll, afleiðingar þeirra og hver meðferðarúrræðin eru.
28. febrúar er alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma. Í tilefni dagsins verða kennileiti um allan heim lýst upp og hér á landi verða Perlan, Harpa og Hallgrímskirkja formlega með. Í dag verður sérstakt málþing á vegum Einstakra barna um stöðu foreldra barna með sjaldgæfa sjúkdóma. Ingibjörg Björnsdóttir kom í þáttinn og sagði okkur frá niðurstöðum úr meistararitgerð sinni um kulnun hjá foreldrum barna með sjaldgæfa sjúkdóma. Með henni kom Guðrún Helga Harðardóttir fjölskyldufræðingur og framkvæmdastjóri hjá Einstökum börnum.
Elín Björk Jónasdóttir kom svo til okkar í dag í sitt vikulega veðurspjall. Við komumst auðvitað ekki hjá því að ræða við hana veðrið sem hefur verið undanfarið og hvað er framundan, en hún fræddi líka okkur um sviptivinda.
Tónlist í þættinum í dag:
Vindur / Magnús Eiríksson og KK (Kristján Kristjánsson og Magnús Eiríksson)
A Change is Gonna Come / Sam Cooke (Sam Cooke)
Mississippi / The Cactus Blossoms (Torrey)
Ég man þá tíð / Uppáhellingarnir (Jón Múli og Jónas Árnasynir)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners