Fyrirtækjaeigandinn Bjarni Thor og grafíski hönnuðurinn Hörður Ásbjörnsson eru miklir 90’s menn og þeir kíktu til Hafsteins í sérstakan 1994 vs. 1999 þátt.
Hafsteinn stillti upp 12 kvikmyndum frá 1994 og setti þær á móti 12 kvikmyndum frá 1999. Strákarnir velja síðan í sameiningu einn sigurvegara í hverri lotu og komast að því í lokin hvort árið sé betra kvikmyndaár.
Í þættinum ræða strákarnir meðal annars hvort Forrest Gump sé betri en The Green Mile, hvort Ace Ventura sé betri en Office Space og margt, margt fleira.
00:00 - Intro
00:12 - 1994 vs. 1999
07:46 - Pulp Fiction vs. Magnolia
15:22 - The Shawshank Redemption vs. American Beauty
21:54 - The Lion King vs. The Iron Giant
28:04 - Ace Ventura vs. Office Space
40:32 - Dumb and Dumber vs. Being John Malkovich
53:39 - Leon vs. The Matrix
1:08:01 - True Lies vs. Fight Club
1:15:36 - Forrest Gump vs. The Green Mile
1:25:30 - Once Were Warriors vs. The Insider
1:35:01 - The Crow vs. The Sixth Sense
1:39:16 - The Legends of the Fall vs. Eyes Wide Shut
1:46:51 - Ed Wood vs. Sleepy Hollow
1:56:18 - Almennt bíóspjall