Mannlegi þátturinn

Bjarni Ara, Eva Ásrún og Eyfi og Jón Kristinn og brauðtertur


Listen Later

Úrslitakvöld söngvakeppni Sjónvarpsins er á morgun, þá veljum við lagið sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovison keppninni í maí en sú keppni verður haldin í Rotterdam. Margir nýjir flytjendur hafa komið fram í bland við þekktari nöfn og við heyrðum í nokkrum reynsluboltum söngsins og keppninnar í þættinum. Eva Ásrún Albertsdóttir hin eðal ríkisrödd en Eva tók þátt í óteljandi undankeppnum hér heima og fór einnig út sem bakrödd. Bjarni Arason sem söng Karen Karen svo ógleymanlega um árið og svo var það Eyfi, Eyjólfur Kristjánsson á línunni frá Þýskalandi, hann samdi Drauminn um Nínu , lag sem hefur aldrei dalað í vinsældum frá því hún var fyrst flutt árið 1991. Eyfi var staddur í Þýskalandi en undanfarna daga hefur hann verið að skíða niður brekkurnar í Madonna di Campiglio á Norður Ítalíu. Við spjölluðum við þau Bjarna, Evu Ásrúnu og Eyjólf um úrslitakvöld söngvakeppninnar og þau minntust líka góðra stunda með Ragga Bjarna í upphafi spjallsins.
Það styttist í fermingarnar og ómissandi á veisluborðinu er brauðtertan gamla og góða og hún nýtur enn mikilla vinsælda og á facebook hafa sprottið upp nokkrar síður henni til heiðurs auk þess sem sérstakar keppnir eru haldnar um hönnun brauðterta. Í matarspjallinu í dag töluðum við um brauðtertur og til okkar kom góður gestur, Jón Kristinn Snæhólm sem ræddi um brauðtertumenningu landans, en hann segir sjálfur að hann búi til eina allra bestu brauðtertu, ekki í heiminum, heldur hreinlega í alheiminum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners