Mannlegi þátturinn

Björgvin Franz, vinkill og María Hjálmtýsd. lesandinn


Listen Later

Okið undan sjálfum mér er hreinskilinn fyrirlestur þar sem leikarinn Björgvin Franz Gíslason lýsir því hvernig hann náði að breyta eigin vinnubrjálæði yfir í innri ró og raunverulega starfsánægju, eins og hann orðar það sjálfur. Hann veltir því upp hvernig maður nær þeim árangri að verða betri starfskraftur með því að eyða færri klukkustundum í vinnunni en meiri tíma með fjölskyldu og vinum. Aðferðirnar sem Björgvin styðst við hafa verið notaðar til að þjálfa afreksíþróttafólk og forstjóra stærstu fyrirtækja heims til að öðlast betri árangri í sínu fagi sem og í lífinu. Björgvin Franz kom í þáttinn og sagði okkur betur frá þessu í dag.
Við fengum svo vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag og í þetta sinn velti hann fyrir sér afleiðingum eldgoss á Suðurnesjum auk þess sem hleðslustöðvar fyrir rafbíla og umgengni við þær fá svolitla athygli, já og Eyvör Pálsdóttir, þó ekki söngkonan.
Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var María Hjálmtýsdóttir kynjafræðikennari og barnabókasafnari. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. María talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Bold fjölskyldan í klípu e. Julian Clary Serótónínendurupptökuhemlar e. Friðgeir Einarsson
Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg e. Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur
Ten Steps to Nanette e. Hannah Gadsby
Backlash e. Susan Faludi
Angry White Men e. Michael Kimmel.
Kapítóla eftir E.D.E.N. Southworth.
Tónlist í þættinum í dag:
Relax / Trúbrot (Gunnar Þórðarsson, Magnús Kjartansson og Rúnar Júlíusson)
Myndin af þér / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Bob Russel, texti Iðunn Steinsdóttir)
Take me home country roads / John Denver
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners