Mannlegi þátturinn

Björgvin Páll og Sölvi Tryggva og áramótamatarspjall


Listen Later

Þeir Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason voru föstudagsgestir Mannlega þáttarins í þetta sinn. Björgvin Pál þekkjum við auðvitað sem landsliðsmarkmann í handbolta þar sem hann hefur á mjög líflegan hátt varið mark Íslands með mikilli innlifun í mörg ár. Hann hefur verið atvinnumaður erlendis í árafjöld en steig fram í haust og talaði um að hann hefði rekist á vegg og segist hafa látið í langan tíma látið einkenni um andlegt og líkamlegt hrun sem vind um eyru þjóta. Hann var nýlega búinn að lesa bók Sölva, Á eigin skinni, þar sem hann tengdi sterkt við reynslusögu Sölva. Björgvin hafði samband við Sölva og saman skrifuðu þeir bókina Án filters, þar sem Björgvin talar opinskátt um þá stöðu sem hann var kominn í og vonast til að hjálpa öðrum í svipaðri stöðu með bókinni.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var með sitt vikulega matarspjall í þættinum í dag. Í þetta sinn fræddi hún okkur um hvað er gott að bjóða uppá í áramótapartýi.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners