Víðsjá

Björk Þorgrímsdóttir, Hvað nú? og plötukassar


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Björk Þorgrímsdóttur ljóðskáld sem í gær hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Augasteinn. Björk segir frá og les ljóðið fyrir hlustendur í þætti dagsins. Snæbjörn Brynjarsson leikhúsgagrýnandi þáttarins fjallar um sviðslistaverkið Eyður sem leikhópurinn Marmarabörn frumsýndi í Þjóðleikhúsinu á dögunum. Auður Jónsdóttir rithöfundur heldur áfram að ávarpa framtíðina í upphaf nýs áratugar, og spyrja: Hvað nú? Í pistlaröð sem hún nefnir Bréf til sonar. Fyrirsögn pistilsins í dag er: Þegar börnin fá pennann, Auður ræðir í pistlinum við son sinn og ólétta stjúpdóttur um framtíðina. Og í Víðsjá í dag verða einnig skoðaðar nokkrar plötur sem enginn vildi þegar forvitnilegir kassar úti á gangi í Útvarpshúsinu verða skoðaðir með aðstoð góðs fólks.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners