Gestur þáttarins er Björn Þorsteinsson prófessor í heimspeki við HÍ. Hann hefur skrifað bókina Verufræði um verufræði, skammtafræði og fyrirbærafræði. Sem allt eru mikil áhugamál þáttarstjórnanda. Þeir Björn reyndu í glettni að koma efnishyggju fyrir kattarnef, en raunverulega stóð aðeins til að kynna fyrir áheyrendum gráa svæðið milli efnishyggju og hughyggju, eða milli skyns og efnis.
Gestur þáttarins er Björn Þorsteinsson prófessor í heimspeki við HÍ. Hann hefur skrifað bókina Verufræði um verufræði, skammtafræði og fyrirbærafræði. Sem allt eru mikil áhugamál þáttarstjórnanda. Þeir Björn reyndu í glettni að koma efnishyggju fyrir kattarnef, en raunverulega stóð aðeins til að kynna fyrir áheyrendum gráa svæðið milli efnishyggju og hughyggju, eða milli skyns og efnis.